Lay Low brillerar

lay_low.jpgÉg keypti nýjustu plötuna með Lay Low um daginn. Mér til mikillar ánægju varð hún engan veginn að vonbrigðum! Þvert á móti er þetta besta plata sem ég hef heyrt með íslenskri söngkonu, síðan Ellý Villhálms var og hét. Þetta er contry plata. Contry höfðar vel til mín. Ég get ekki dæmt plötuna nú þegar þar sem ég hef ekki melt hana nema í 2 daga eða svo. En ég ætla að gefa laginu "I Forget It's There"  10 og hálfa stjörnu.( 10 er mest á mínum mælikvarða ) Ég gaf laginu einkun eftir 5 sekúndna hlustun og gaf því strax fullt hús. Og það stóðst. Það besta er að þetta er bara eitt lag af 11 laga plötu sem hún var að gefa út. Ég er orðinn meira en aðdáandi!

Þetta er lagið:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 23487

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband