Ráma rödd?

eartha_kitt_757170.jpg

Skil ekki efni fréttarinnar að því leyti að Eartha Kitt hafi verið þekkt fyrir að vera með ráma rödd. Ég þekki söngkonuna ekki mjög vel, en þekki þó mörg lög með henni frá sjötta áratugnum og early sjöunda. Þar er hún þvert á móti með vanillu mjúka rödd í öllum sínum lögum. Getur verið að hún hafi farið að verða rám með aldrinum? Þekki það ekki.


mbl.is Eartha Kitt látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að það sé verið að rugla henni saman við Louis Armstrong.

Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 10:34

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Hlynur: Já það gæti vel verið. Það er að minnsta kosti ekki verið að rugla henni við hana sjálfa, því hún hefur aldrey verið með ráma rödd.

Eyjólfur: Sæll vertu. Hún hljómaði reyndar ekki svona þegar hún var unglingur. Videoið sem þú sendir mér er frá áttunda áratugnum og þá var Kitt orðin minnsta kosti fimmtug. Hins vegar er þú að rugla saman "urri" og rámri rödd. Kitt var þekkt fyrir að "urra" frá því hún fyrst byrjaði að syngja...

Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 13:59

3 Smámynd: Jens Guð

  Ég á tvær ágætar djassplötur með Earthu Kitt.  Fyrir nokkrum árum sá ég í sjónvarpi viðtal við kellu.  Hún fór að grenja í því.  Man ekki hvers vegna.  En áreiðanlega hafði hún gott af því að grenja smá.  Það hafa allir gott af því að grenja af og til.  Það er eins og mig minni að hún hafi talað frönsku á milli gráts.  Enda er sennilega ágætt að grenja á frönsku. 

Jens Guð, 27.12.2008 kl. 02:42

4 Smámynd: Jens Guð

  Ég man ekki eftir að Eartha Kitt hafi urrað í framangreindum sjónvarpsþætti.  Og ég er alveg viss um að hún gelti ekki í honum. 

Jens Guð, 27.12.2008 kl. 02:47

5 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Jens: Já ég þekki ekki söngkonuna mjög vel. Þekki aðeins sum lög sem hún söng þegar hún var ung..

Siggi Lee Lewis, 27.12.2008 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband