44 forseti Bandaríkjanna

obama1.jpgBarack Hussein Obama hefur veriđ kjörinn 44 forseti Bandaríkjanna og vil ég óska honum og öllum hans stuđningmönnum til hamingju međ ţađ. Obama virđist snjall náungi, ákveđinn og áreiđanlegur. Ég hins vegar var persónulega sammála John McCain í fleiri málum en Obama, sé litiđ til mála eins og Íraksstríđsins og efnahagsmála. Ég er líka ósammála McCain í öđrum hlutum sem ég tel Obama hafa rétt fyrir sér. Obama er tákngerfingur réttlćtis og framfara. Ţađ hafa jafnvel margir rebúblikanar sagt. Hann er meiri týpan sem sem sest niđur milli tveggja ósáttra manna og rćđir leiđir til sátta. Ţrátt fyrir reynsluleysi tel ég Obama frábćran mann og vonandi verđur hann jafnfrábćr sem forseti ţessa frábćra lands mannréttinda og tćkifćra.

Til hamingju Obama!

usa_flag_719928.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég játa ađ ţađ kom mér á óvart ađ Hussein vćri kosinn forseti Bandaríkjanna međ ţessum yfirburđum.  Ţađ skekkir hjá mér myndina ađ ég ţekki bara fólk í Suđurríkjunum.  Besti vinur minn,  Guđmundur Rúnar,  búsettur í Norđur-Karólínu hringdi í mig í kvöld og sagđi ađ ţar vćru margir verulega svekktir og stemmning fyrir ţví ađ Hussein sé skotinn á fćri.

  Á móti kemur ađ Brúskur er óvinćll,  svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.  Flestar helstu rokkstjörnur og ađrir skemmtikraftar Bandaríkjanna studdu Hussein.  Ađ mér skilst hefur kosningaţátttaka ungs fólks ekki veriđ meiri í áratugi. 

  Eigum viđ ađ veđja bjórkassa upp á hvađ líđur á löngu ţangađ til Hussein verđur skotinn?  Ég veđja á fyrir hálft kjörtímabil.

Jens Guđ, 6.11.2008 kl. 01:45

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ég held ţví miđur ađ ţú hafir rétt fyrir ţér Jens minn, en ţađ yrđi einn hrćđilegasti atburđur í sögu heimsins. Ég ćtla samt ađ halda trú minni á nánast óbilandi styrk öryggisgćslu bandarísku leyniţjónustunnar sem gćta öryggi hans og veđja ţví á móti, ađ hann á eftir ađ lifa ţetta af, og jafnvel hans nćsta kjörtímabil sem ég efast ekki um ađ hann sitji, sstandi hann sig vel í ţessari prófraun sinni. Bjórkassi er undir.

Viđ megum reyndar ekki fara frammúr okkur og heilla Obama um of strax. Hann á algerlega eftir ađ sanna sig en hann hefur svo sannarlega ekki gert ţađ á sinni örstuttu pólitískri ćvi. EN gefum manninum sjens. Ég tek aftur fram ađ ég fagna sigri hans og hef mikla trú á honum.

Siggi Lee Lewis, 6.11.2008 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiđar fram á veg
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband