6.10.2008 | 23:16
Apar fá vinnu á japönskum veitingastöðum.
Japanir hafa löngum verið þekkti fyrir framúrstefnu og nýstárlegheit. Nú þegar kreppan herðir að í Asíu hafa japanskir veitingamenn tekið upp á því að ráða apa í þjónustustörf, enda harla flókið að bera fram veitingar.
Hér er linkur á video sem ég rakst á, video af apa þjóna til borðs á japönsku veitingarhúsi:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/in_depth/7654267.stm
Sjálfur hef ég hef einu sinni unnið við að þjóna fólki. Svoleiðis vinnu mun ég seint sækja um aftur, enda vil ég frekar að aðrir þjóni mér. Videoið er samt ekki af mér, heldur japönskum apa.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er nú ekki frá því að það sé nú svipur með ykkur.. þú ert samt kannski ögn apalegri ef eitthvað er..
Ásgeir Y. (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:21
Já sérstaklega apinn á vinstri myndinni...kannast ansi vel við þennan fíling. Sérstaklega eftir aðeins of mikla Jack Daniels neyslu.
Siggi Lee Lewis, 7.10.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.