Nóg af olíu í Mið-Austur-löndum

arabi.jpgÞegar ég fékk bílpróf 17 ára vildi svo skemmtilega til að vetur var genginn í garð. Ég naut þess að keyra út um allt í slabbinu, hitta vini og monta mig af Nissanuninum mínum sem er hefur einn ljótasta lit íslensku bílasögunar. Dökk bleikur. Ég taldi ekki skiptin sem ég fór "upp á stöð" til að spjalla við félagana en þau voru þó nokkur. Sennilega á hverju einasta kvöldi í 3-4 ár. "upp á stöð" er bílaplanið fyrir aftan sjoppuna á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Þar er líka Dekkjaverkstæði.

mi_austurlandabuar_768631.jpg

Ég gleymi því ekki að á hverju vetri og á hverjum bíl sem maður var á gat maður ekki sleppt því að taka handbremsu beygju þegar maður kom fyrir hornið á 30-50 kmh hraða. Hvað það var gaman! Það er ekki hægt að leika sér svona á þurru malbiki því þá þarf maður að vera á meiri hraða, taka meiri áhættu og "slíta" bílnum meira.

Í mið-austurlöndum vafra menn sér ekki fyrir því hvort það sé þurrt malbik. Menn gefa bara þeim meira í. Og nota hraðbraut í stað bílaplans til þess að "drifta" eða "skransa" bílnum út og suður. Þá virðist ekki skipta neinu máli hvort umferð sé á brautinni eða mannfjöldi við vegarbrúnina. Dekkja eyðsla virðist heldur ekki aftra þeim frá því að eyða peningum, hvað þá eldsneyti? Heimska eða snilld? Bæði segi ég!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er óvarkár glannaakstur.  Bíll er verkfæri til að koma manni frá stað A - B.  Ekki leikfang.  Reyndar rifjast upp fyrir mér þegar ungur galgopi brunaði um á Ford Torino GT Super Sport og fór ógætilega.  Velti bíl,  klessti á bíl og farþegar slösuðust.  Allir blindfullir.  En samt...

Jens Guð, 18.1.2009 kl. 01:30

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Já, gott ef ég kannast ekki við þann gárunga Jens.

Siggi Lee Lewis, 31.1.2009 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband