10.1.2009 | 21:50
Nóg af olíu í Mið-Austur-löndum
Þegar ég fékk bílpróf 17 ára vildi svo skemmtilega til að vetur var genginn í garð. Ég naut þess að keyra út um allt í slabbinu, hitta vini og monta mig af Nissanuninum mínum sem er hefur einn ljótasta lit íslensku bílasögunar. Dökk bleikur. Ég taldi ekki skiptin sem ég fór "upp á stöð" til að spjalla við félagana en þau voru þó nokkur. Sennilega á hverju einasta kvöldi í 3-4 ár. "upp á stöð" er bílaplanið fyrir aftan sjoppuna á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Þar er líka Dekkjaverkstæði.
Ég gleymi því ekki að á hverju vetri og á hverjum bíl sem maður var á gat maður ekki sleppt því að taka handbremsu beygju þegar maður kom fyrir hornið á 30-50 kmh hraða. Hvað það var gaman! Það er ekki hægt að leika sér svona á þurru malbiki því þá þarf maður að vera á meiri hraða, taka meiri áhættu og "slíta" bílnum meira.
Í mið-austurlöndum vafra menn sér ekki fyrir því hvort það sé þurrt malbik. Menn gefa bara þeim meira í. Og nota hraðbraut í stað bílaplans til þess að "drifta" eða "skransa" bílnum út og suður. Þá virðist ekki skipta neinu máli hvort umferð sé á brautinni eða mannfjöldi við vegarbrúnina. Dekkja eyðsla virðist heldur ekki aftra þeim frá því að eyða peningum, hvað þá eldsneyti? Heimska eða snilld? Bæði segi ég!
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er óvarkár glannaakstur. Bíll er verkfæri til að koma manni frá stað A - B. Ekki leikfang. Reyndar rifjast upp fyrir mér þegar ungur galgopi brunaði um á Ford Torino GT Super Sport og fór ógætilega. Velti bíl, klessti á bíl og farþegar slösuðust. Allir blindfullir. En samt...
Jens Guð, 18.1.2009 kl. 01:30
Já, gott ef ég kannast ekki við þann gárunga Jens.
Siggi Lee Lewis, 31.1.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.