31.10.2008 | 23:39
Danska kórónan á Alþingishúsinu okkar.
Hugsið ykkur ef Rússar hefðu bandaríska skjaldamerkið á Dúmuni. Frakkar hefðu ensku konunglegu kórónuna, kóróna stjórnarráðshúsið sitt, Bandaríkjamenn hefðu fána Kúbu yfirbreiddan yfir Pentagon.
Íslendingar hafa ennþá Konunglegu Dönsku Kórónuna framan á Alþingishúsinu. Í stað þess að hafa sem dæmi Íslenska skjaldamerkið okkar. Ég spyr HVAÐ ER AÐ?
Ég hringdi einhvern tíma í Sigurð G Tómasson útvarpsmann á Útvarpi Sögu í beinan útsendingarsíma og tjáði honum þessa skoðun mína. Honum virtist þetta vera mjög "eðlilegt" og "hluta af sögunni" sem Íslendingar ættu að vera stoltir af!
Persónulega er ég stoltari af sjálfstæði Íslendinga heldur en yfirgengi og kúgun dana hér á landi í aldir. En það er kannski bara ég?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.