Fréttamennska stöðvar 2.

tófa2

Ég horfði á sjónvarpsfréttir stöðvar 2 í kvöld. Fyrstu fréttirnar voru um handbolta "afrek" íslendinga í Peking. Fyrsta fréttin var um stöðu íslendinga á ólympíuleikunum, og viðtöl við fólk í kringlunni (þar sem reyndar 90% þeirra höfðu engan áhuga á þessu rugli og ætluðu ekki að fylgjast með úrslitaleiknum.)

Önnur fréttin í handboltahrynufréttum stöðvar 2 snerist um faðir eins handbolta mannsins og ég man ekki um hvað sú þriðja var, enda ómerkileg. Þessar fréttir tóku að minnsta kosti 6-7 min.

Ernir

Önnur frétt stöðvar tvö var hins vegar áhugaverð. Hún var um varaforsetaefni Barack Obama. Þeir ætla að koma fram í kvöld í live TV í fyrsta skipti, en Joseph Biden hefur samt sem áður verið sá maður sem mest hefur gagnrýnt Obama fyrir reynsluleysi í stjónmálum. Þetta er raunverulega stærsta fréttin. Þessi frétt tók um það bil 50 sek.

Næsta frétt var um mink sem hafði slæðst til krakka einhverstaðar út á landi. Fréttin var löng og ítarleg. Myndir birtust af minknum í búri og ítarlegt viðtal var við heimilisföðurinn (eða dýralækni, man ekki hvort var) Þessi frétt tók 5 mínútur.

Því spyr ég, hvað er að gerast hjá íslenskum fréttamönnum??? Hafa þeir ekkert annað að segja frá öðru en handbolta og minkum???

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Það alvarlegasta í þessu öllu saman er að Sigmundur Ernir bar fram nafn Bidens sem "Bidden"...en ekki "Bæden". 

Róbert Björnsson, 23.8.2008 kl. 21:40

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Já einmitt! Sigmundi hefur legið svo á færa minkafréttina til íslendinga að hann hefur misst sig í öllum talburði....

Siggi Lee Lewis, 24.8.2008 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 23435

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband