16.8.2008 | 01:27
Hommagangan!
Hommar tóku sig saman eins og svo árlega og röltu niður Laugarveginn síðustu helgi. Þetta er einhverskonar "stoltganga" hommana, en hún er eina skrúðgangan sem hommum er leyft að vera með í svo best sem ég veit. Eitthvað fréttist af sprengjuhótunum fyrir röltið en sú hótun barst til baka eftir gönguna, sem betur fer. Ég óska hommum og þeirra eiginmönnum til hamingju með röltið. Þetta er eitthvað sem ætti að vera einu sinni í viku!
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Siggi ég sá að þú kommentaðir á síðuna hjá Jens... í sambandi við kisuna mína ...ég var ekki alveg viss um hvort þú varst að grínast eða að meina þetta...langaði að spurja þig hvort þú hafir í alvöru séð hana ef svo er þá hjálpar það ótrúlega að vita það....veit þá að ég þarf að hengja auglýsingar víðar....
Týnd kisa hefur þú séð hana?, 17.8.2008 kl. 22:24
Já passar. En þessi sem ég talaði við sagðist heita Hrafnhildur svo ef sú sem þú ert að leita af heitir Lísa þá er það ekki sama kisan...En ég hef augun opin ;-)
Siggi Lee Lewis, 17.8.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.