13.8.2008 | 17:44
Styttist í plötuna Hang Em High - Tóndæmi -
Nú styttist óðum í fyrstu plötu Blues Willis og er verið þessa dagana að klára masteringu og cover gerð. Við vonumst að platan sem er contry plata nái að koma út eigi síðar en í September.
Ég ákvað að skella hingað inn á bloggið einu lagi í tónspilarann. Lagið er ekki sungið af neinum öðrum en The reverent Bjöggi Dallas og vill svo skemmtilega til að lagið heitir einmitt Ballad of Dallas og er sungið á íslensku, en það er eina lagið á plötunni sem sungið er á því framandi tungumáli.
Lagið er eitt lag af 12 laga plötu.
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
-
aloevera
-
atlifannar
-
hergeirsson
-
asdisran
-
gattin
-
binnag
-
brandarar
-
valgeir
-
gudbjornj
-
gudnim
-
gullilitli
-
gustaf
-
plotubudin
-
skinkuorgel
-
heida
-
drum
-
ingvarvalgeirs
-
irma
-
jakobsmagg
-
jea
-
jevbmaack
-
jensgud
-
presley
-
johanneshlatur
-
kiddirokk
-
markusth
-
omarragnarsson
-
palmig
-
robertb
-
runarf
-
siggith
-
stormsker
-
th
-
veraknuts
-
steinibriem
-
metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lagið er fínt en textaframburður óskýr, sumpart vegna fjölda söngvaranna, ég hefði viljað heyra hann líka. Halda bara áfram!
Haukur Nikulásson, 15.8.2008 kl. 00:49
Þakka ykkur fyrir Haukur og Benidikt. Lagið á eftir að "mastera" sem og alla plötuna, svo það er sennilega ástæðan fyrir óskiljanlegum texta.
Haukur: við erum þegar búnir að semja þó nokkur lög utan þessarar 12 laga plötu, svo við höldum ótreygjir áfram. Þetta er vonandi byjunin.
Siggi Lee Lewis, 15.8.2008 kl. 01:12
Þetta er frábært lag hjá ykkur!!! Er von á fleiri lögum? Hvenær kemur platan út?
Böðvar B (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.