4.8.2008 | 16:38
David Hasselhoff
Hasselhoff er frábær náungi. Ágætisleikar og snilldarsöngvari. Ég t.d hlæ aldrey eins mikið eins og þegar ég hlusta á David Hasselhoff syngja. Og hvað á tónlist að gera annað enn að skemmta fólki?
Nýlega birtist fram skemmtilegt video af Hasselhof, borða hamborgara með dóttur sinni. Fólk virðst eitthvað að vera að gagnrýna myndbandið. Ég skil það ekki. Venjulegt fallegt fjölskylduvideo af föður snæða hamborgara með dóttur sinni. Eina ranga við videoið er að mér finnst Hasselhoff heldur betur þurfa á drykk að halda....
Hér er svo eitt af mínum uppáhaldsmyndböndunum mínum frá Davíð:
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
-
aloevera
-
atlifannar
-
hergeirsson
-
asdisran
-
gattin
-
binnag
-
brandarar
-
valgeir
-
gudbjornj
-
gudnim
-
gullilitli
-
gustaf
-
plotubudin
-
skinkuorgel
-
heida
-
drum
-
ingvarvalgeirs
-
irma
-
jakobsmagg
-
jea
-
jevbmaack
-
jensgud
-
presley
-
johanneshlatur
-
kiddirokk
-
markusth
-
omarragnarsson
-
palmig
-
robertb
-
runarf
-
siggith
-
stormsker
-
th
-
veraknuts
-
steinibriem
-
metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekki lítið sem ekkert til þessa náunga. Var hann ekki þýsk poppstjarna og drykkjubolti sem fór að framleiða sápuóperu í Hollywood með kanadískri ljósku, Pamellu Anderson, í aðalhlutverki? Einhverra hluta vegna hef ég grun um að músík hans og sápuóperan hafi verið þunnur þrettándi.
Jens Guð, 5.8.2008 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.