Jólabjór. Jóla Kaldi VS Egils Malt Jólabjór.

jolabjoradomamynd.jpg

Og ţá er komiđ ađ ţví sem enginn hefur beđiđ eftir. Jólabjóradómar.

Ég smakkađi Jóla Kalda í fyrsta skipti um daginn. Jóla Kaldi er bjór sem er bara framleiddur fyrir jólin eins og allir jólabjórar. Kaldi er alveg frábćr bjór. Nokkuđ bragđmikill en vel ţambanlegur, eins og bjór á ađ vera. jola_kaldi.jpg  Bragđiđ minnir helst á ţađ sem mađur gćti ýmindađ sér ađ vatn í himnaríki bragđist. Ţađ er fátt betra en ađ slaka einum ísköldum Jóla kalda í sig áđur en mađur fer á skíđi.

Jóla Kaldi er dökkur bjór ţó gjörólíkur öđrum bjórum sem Bruggsmiđjan á Ársskógarsöndum hefur gefiđ út áđur. Hann er eins og ég segi bragđmikill og er 5,4% ađ veikleika. Ég mćli međ Jóla Kalda fyrir alla sem finnst gaman í snú-snú.

Jóla Kaldi.

Veikleiki: 5,4%

Verđ: 316 kr flaskan sem er allt of dýrt.  Ég gef Jóla-Kalda 17 rop af 20.

*****************

 santa_claus.jpg

 

 

 

 En ţá er komiđ ađ trúlega besta bjór sem er frammleiddur á Íslandi. malt_jolabjor.jpg

Sá djöfull heitir Egils Malt Jólabjór. Hann smakkast eins og gott sćlgćti. Sćtur, međ pínu karamellukeim, svo ekki sé minnstá hiđ ljúffenga malt bragđ. Ég mćli innilega međ Egils Malt Jólabjór sem fyrsta ţamb-bjórnum. Svo mega ađrir fylgja á eftir.

Ţađ er ekki gott ađ ţamba 11-12 kippur af bjórnum á einu og sama kvöldinu. Ţá getur mađur fengiđ ógeđ og ćlt eins og múkki. Einungis spari. Egils Malt Jólabjórinn er millidökkur og var einmitt fyrsti jólabjór Egils verksmiđjunnar. Áđur hafđi Viking einungis veriđ međ jólabjór svo ţađ var kćrkomin nýjung. Einn stór galli Egils Malt Jólabjórinn er sá ađ hann er allt of allt of dýr. Ég man ţá gömlu góđu daga ţegar flaskan kostađi 198 krónur sem er samt allt of dýrt í rauninni, ţví ţetta er bara einn lítill flöskutittur. malt_jolabjor_ver.jpg

Ég get  fullyrt ađ Malt jólabjórinn sé međ allra bragđbestu bjór sem ég hef smakkađ, ef ekki sá besti.

Egils Malt Jólabjór

Veikleiki: 5,6%

Verđ: 279 kr flaskan, sem er bara steypa! 

Ég gef Egils Jóla Malt Bjórnum 20 rop af 20!

********************

 

Svo ţegar á toppinnn er hvolft, tekur Egils Malt Jólabjórinn síđustu lotuna međ vinstri krók beint í flöskuhálsinn á Jólakalda og rotar hann, Jóla Kaldi átti aldrey möguleika allan bardagann.

drunken_santa.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Assgoti ertu fundvís á skemmtilegar myndir.

Jens Guđ, 6.12.2009 kl. 03:48

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţađ er gaman ađ sjá dauđa jólasveina út um allt...ţeir eru bođberar hins góđa, og standa undir öllum vćntingum!

Siggi Lee Lewis, 6.12.2009 kl. 04:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiđar fram á veg
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband