29.11.2008 | 18:14
Siggakökur
Siggakökur 1/2 bolli smjörlíki 6 msk sykur 6 msk púđursykur 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk natron 1/2 tsk salt 1/2 bolli saxađar hnetur(má sleppa) 1/2 bolli saxađ súkkulađi(100 gr) 1/2 tsk vanilla, smá volgt vatn | Hrćrt deig, sett međ teskeiđ á ofnplötu. Bakađ viđ 180-200 gráđur í ca 10 mín |
Jćja ţá er víst komiđ ađ jólabakstrinum. Í kvöld er kallinn ađ baka hinar ţekktu og vinsćlu Siggakökur, en ţćr eru nefndar eftir mér. Ţćr koma djöfull vel út bragđlega séđ. Útlítandi kemur ţetta frekar flatt út. Ég hrćrđi systeminu öllu saman og djöflađist í ţessu í 5 min og smelltu deiginu svo á plötu á bökunarpappír.
Leit djöfull vel út ţegar ég setti plötuna inn í ofninn en ţegar ég tók hana út, voru 20 smákökur allt í einu orđnar 1 stór kaka. Ţćr höfđu lekiđ allar saman einhvernveginn. Smákökurnar heita ţví skemmtilega og fallega nafni "Siggakökur" og fann ég ţćr á netinu fyrir nokkrum dögum síđan.
Međ kvöldinu kom ţetta svo allt saman og hjálpađi mér mín ástkćra systir Linda María og Rakel Ósk dóttir hennar, mér ađ baka almennilegar jólakökur.
Ţegar ţetta er skrifađ, er ég ađ bíđa eftir einni plötunni í ofninum og á eftir ađ hnođa eitthvađ fram eftir kveldi. Ţetta er í fyrsta skipti sem Lewis setur saman kökur, en ég get fullyrt hér, ađ ekkert jafnast á viđ jólabakstur, skemmtilega gamla jólatónlist og ískaldan jólabjór.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
Um bloggiđ
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ ţarf ekki ađ vera verra ađ hafa eina stóra og veglega Siggaköku en margar litlar og rćfilslegar Siggakökur. Jafnvel betra ef fólk er svangt.
Flöt kaka er sömuleiđis ekkert verri en litlar uppspertar kúlur. Ţađ vćri til ađ mynda lítiđ variđ í Ömmu flatkökur ef ţćr vćru útţandir hnullungar. Hangikjötiđ myndi ekki einu sinni tolla á hnullungunum. Ţađ myndi detta á skítugt gólfiđ. Ţađ er ólystugt.
Jens Guđ, 30.11.2008 kl. 01:10
Já nákvćmlega Jens! Hugsađu ţér t.d ef bjórinn vćri bara litlar kúlur. Eđa Pizzur......bara litlar pizzukúlur.
Siggakökur eru djöfulli góđar. Ţarf endilega ađ láta ţig fá nokkur stykki.
Siggi Lee Lewis, 30.11.2008 kl. 10:07
Ég verđ ađ segja ţađ ađ Siggakökur eru bestu smákökur sem ég hef bakađ. Reyndar sleppti ég hnetunum og setti smá rjómasúkkulađi í stađ suđusúkk (ca 20 gr sem ég skipti út) og vola - frábćrt.
JB (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.