30.10.2008 | 21:37
Skeljungur bannar starfsfólki sínu að blogga!
Skeljungur er nú orðin ríkiseign. Fyrirtækið stranglega bannar nú starfsfólki sínu að blogga, eða setja inn athugasemdir við annara manna blogg.
DÆMI:
Bloggari skúbbar um Björk Guðmundsdóttir og Jón Gnarr:
Björk og Jón hafa átt í leynilegu ástarsambandi um hríð og hyggjast nú giftast í sumar, öllum að óvörum.
Athugasemd starfsmanns Skeljungs:
HA?
BANNAÐ!
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Bannið er rökstutt með því að á óvissutímum sé áríðandi að starfsfólk aðhafist ekkert sem getur komið því sjálfu og fyrirtækinu illa. Engu breytir þó starfsfólkið bloggi undir dulnefni. Það er hægt að rekja IP tölur til þess og fyrirtækisins.
Þannig að ef einhver starfsmaður Skeljungs heitir Friðrik þýðir ekkert fyrir hann að skrifa athugasemd undir nafninu Sebastian. IP talan kemur upp um hann, og hann er rekinn.
"Það má ekki taka áhættu með neitt slíkt fyrr en allir óvissutímar eru að baki" Segir Skeljungur.
Er svona bann löglegt?
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 31.10.2008 kl. 00:21 | Facebook
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.