9.10.2008 | 20:25
Leoncie heldur áfram að hneyksla heimsbyggðina! Og smá Ding Dong..

Leoncie er ekki látin eins og áður hafði verið talið. Hún býr nú í London og er við hryssuheilsu. Leoncie var að koma með nýtt lag sem skelfur heimsbyggðina. Laginu "Enginn Prikantur Hér" líkja menn henni við Marilyn Manson nútímans eða Elvis Presley fortíðarinnar.
"Kynæsandi mjaðmarheyfingar og vægast sagt stórhneykslanlegur texti" segir í tónlistar ritinu Euro-Trash. Í laginu koma m.a fram orð eins og, "glim-skvísa" og "nakin". Ein setningin er líka á þessa leið: "þú getur beddlað og beddlað". Lagið er hér í fullri lengd, eða "fullri reisn" eins og Leoncie tjáði blaðamanni Euro Trash tímaritsins þegar hún sagði honum að myndbandið væri komið á youtube. Varað er við myndum og texta við lagið:
Til þess að hafa þessa færslu ekki bara asnalega og leiðinlega set ég hér inn skemmtilega upptöku með Pétri Jóhanni og Dodda litla gera síma-at í löggunni í útvarpsþættinum Ding Dong hér um árið:
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
-
aloevera
-
atlifannar
-
hergeirsson
-
asdisran
-
gattin
-
binnag
-
brandarar
-
valgeir
-
gudbjornj
-
gudnim
-
gullilitli
-
gustaf
-
plotubudin
-
skinkuorgel
-
heida
-
drum
-
ingvarvalgeirs
-
irma
-
jakobsmagg
-
jea
-
jevbmaack
-
jensgud
-
presley
-
johanneshlatur
-
kiddirokk
-
markusth
-
omarragnarsson
-
palmig
-
robertb
-
runarf
-
siggith
-
stormsker
-
th
-
veraknuts
-
steinibriem
-
metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverju er hægt að bæta við um snilld Euro-trash drottningarinnar Leoncie? Hún er toppur og styttra pils en Madonna; myndbandið með Paris Hilton og ja... Bara mega allt á öllum skala Euro-trashins. Viktor kall hennar er líka mega góður leikari en dúkkan frekar slöpp. Snilld, snilld, snilld. Og ekki síst snilld að skemmtarinn hennar, árgerð 1974, sé ennþá jafn flottur 2008 og fyrir 34 árum. Trommuheilinn heldur takti og allt bara snilld, snilld, snilld. Meira að segja sokkabuxur þessarar tímalausu kynbombu! Bara snilld!
Jens Guð, 10.10.2008 kl. 03:57
Það er ekki margt sem gerir mig orðlausan Jens, en þegar kemur að Leoncie, verð ég VÆGAST SAGT orðlaus. Án gríns.
Siggi Lee Lewis, 10.10.2008 kl. 17:33
Flott tónlist
Sigurður Þórðarson, 16.10.2008 kl. 23:11
Ja nákvæmlega Siggi. algeleg snilldartónlist! Ég gæti óskað þess að það væru fleiri svona manneskjur til! Án gríns.
Siggi Lee Lewis, 17.10.2008 kl. 01:40
Manneskjan er gjörsamlega snar....
Gaman að henni samt.
Jón Gunnar Bjarkan, 6.11.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.