Eftirhermur

Eftirhermur geta verið eins hræðilega lélegar og vakið upp kjánahroll hjá áhorfendum, rétt eins og þær geta gefið þeim sterka gæsahúð. Til eru margvíslegar eftirhermur, sumar herma eftir röddum, aðrar eftir hreyfingum og enn aðrar eftir svipum fólks. Svo eru margar sem blanda þessu öllu saman, en tekst misvel. Einnig eru margar eftirhermur sem herma eftir söng. Það er að segja söngrödd. Og þar er Emma Taylor engin undantekning.

Emma Taylor, sem er brúða, getur hermt eftir Etta James.

Etta James er svört sönkona. Ekki nóg með það heldur eins sú allra besta sem uppi hefur verið. Í fljótu bragði myndi maður ætla að mjög erfitt væri að herma vel eftir rödd hennar. En Emma Taylor (brúðan) getur sungið nánast nákvæmlega eins, rétt eins og að drekka vatn. Hér kemur Emma Taylor fram í hæfileikakeppninni America's Got Talent og syngur lagið At Last með Etta James. Hún nær henni ótrúlega vel.

Klikkið á videoið til að skoða:

(Takið eftir að það er í raun ekki brúðan sem syngur, heldur búktalarinn sem heldur á henni)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband