Rosco Gordon

Ég má til með að henda inn einu lagi inn í spilarann minn til að leyfa ykkur að heyra. Maðurinn er Rosco Gordon og er einn af "sun" köttunum. Ég hef ég hlustað á meistarann frá því ég var um í kringum 12-13 ára og er hann í miklu uppáhaldi hjá mér. Lagið Shoobie Oobie er það fyrsta sem ég heyrði með Gordon og hefi ég stúdderað hann síðan. Ég mun án efa skrifa "fræðslufærslu" um Gordon seinna.

Rosco Gordon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"No more doggin´ klikkar aldrei með Gordon

Bubbi J. (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Jens Guð

  Ég bíð spenntur eftir fræðslufærslunni.

Jens Guð, 26.7.2008 kl. 23:26

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Bubbi: No more doggin er eitt besta lag sem flutt hefur verið yfir á vinyl að mínu mati. Skrítið hvað Kansas City með Wilbert Harrison er mikið metið hjá almúganum meða No more doggin virðist hafa orðið undir. Ég nefni Kansas City vegtna þess að lögin hljóma ekki ósvipað. Það er að segja takturinn.

Jens Guð: Þú þarft ekki að bíða lengi eftir fróðleik um Rosco Gordon. Þegar fólk talar um Rock n Roll nefnir það Gorson í öðru hverju orði án þess að vita af því.....

Siggi Lee Lewis, 27.7.2008 kl. 02:43

4 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Allt svo Gordon..... ;-)

Siggi Lee Lewis, 27.7.2008 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband