Sonny Burgess

BurgessSonny_f Sonny Burgess fæddist á sveitabýli í Arkansas árið 1931.  Snemma á sjötta áratug síðustu aldar stofnaði Burgess ásamt Kern Kennedy, Johnny Ray Hubbard, og Gerald Jackson boogie woogie band sem þeir nefndu Rocky Road Ramblers.

Sonny og félagar heyrði eins og margir aðrir á þeim tíma, að maður að nafni Sam Phillips var með hljóðupptökuver í Memphis Tennessee og hljóðritaði og gæfi út plötur, hljómuðu þær vel.  Það var svo árið 1956 sem Sonny gaf svo út plötuna "We Wanna Boogie" þá undir nafninu Sonny Burgess & the Pacers, sem mér skilst reyndar að hafi verið hugmynd Hr. Phillips, og var það fyrsta plata þeirra félaga. Svo það má vel segja að Sonny Burgess sé einn af "Sun köttunum".

Platan sló rækilega í gegn og komu út margar plötur með Burgess og félögum eftir hana.

Hér eru örfá af þeim mörgum lög með Sonny Burgess

We Wanna Boogie
Daddy Blues
Find My Baby For Me
One Night With You
My Babe
Feelin' Good
Don't Be That Way
Itchy
Kiss Goodnight, A
Sweet Misery
Mr. Blues
Oochie Coochie
Thunderbird
Fannie Brown
Always Will
Red-Headed Woman
Sadie's Back in Town
You
Little Town Baby
Tomorrow Night
One Broken Heart

Og þetta er fyrsta lagið sem Sonny & the Pacemakers gáfu út:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Eyjólfur: Takk fyrir það. Væri vel til í að sjá þessa tóneika. Kannast reyndar ekki við Blasters, en þetta hljómar vel.

Siggi Lee Lewis, 24.7.2008 kl. 20:06

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Já okei flottir gæjar. Reyndar er Marie Marie eitt af mínum uppáhaldslögum, en þá í flutningi Shakin Stevens sem er hér: 

http://www.youtube.com/watch?v=2EyRr5FWOx0

Siggi Lee Lewis, 24.7.2008 kl. 20:34

3 Smámynd: Jens Guð

  Ég var búinn að segja þér það,  Siggi,  að Eyjó er alfræðiorðabók í þessari músíkdeild.

Jens Guð, 25.7.2008 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband