J.D McPherson

blog_elvis.jpgÞegar rokkið byrjaði, í kringum 1955 vafðist fyrir mörgum að Elvis Presley væri hvítur maður. Það var algengt að menn rugluðust á hvítum og svörtum á þeim tíma, því þar gastu bara hlustað á 45" og 78" plötur. Þá var nánast alltaf sem hvítur maður syngi sem svartur.

Hvítir hermdu eftir svörtum! Staðreynd! Þetta stafaði örugglega vegna þess að miklu fleiri hvítir tónlistarmenn voru að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum á þessum tíma en svartir á sama tíma.

50_s_platters.jpg

Svertingjarnir virtust ekki eiga sjens. Hins vegar átti hver "Doo-Woop" og Rythn & Blues hljómsveitin á fætur annarri topp smelli á öllum billboard listum hvað eftir annað. Svartir tónlistarmenn eins og Chuck Berry, The Dominoes, The Platters, Little Richard, Bo Diddley, Fats Domino, Muddy Waters svo ekki sé um meira talað, tröllriðu músíkmarkaðinum. Líka sprungu út hvítir risar á borð við Elvis Presley og Jerry Lee, Carl Perkins, Johnny Cash ofl. Síðan þá hafa ekki margir sungið "rótarrokk" fyrir utan nokkra snillinga. 

jd-mcpherson-promo-shot.jpg

J.D McPherson er enn einn hvíti félaginn sem syngur nákvæmlega eins og svertingi! Maðurinn hefur öskurtilfinninguna á stað og tíma og hljómsveitin hans notast á við vintage míkrófóna og styðst við upptökugræjur frá 1960 til að fá sem eðlilegastan hljóm, sem hæfir þessari 50's rokk tónlistarstefnu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband