3.2.2010 | 00:57
Selja-Gvendur
Guðmundur Torvardson hét bóndi er bjó á Seljum í Helgafellsveit, og var hann því nefndur Selja-Gvendur. Hann var faðir Þórdísar, faðir Einars Daneborcsmans á Kollarfjarðarnesi.
Guðmundur var mikill maður vexti og karlmenni mikið. Einn sunnudag eftir messu lenti honum saman við Hallgrím lækni, og ætlaði Hallgrímur að berja hann, því hann var kenndur. Þeir voru staddir í skemmu og læsti Hallgrímur henni. Eftir það heyrðist hark mikið í skemmunni og var farið inn til þeirra. Hafði Guðmundur þá troðið Hallgrími upp fyrir kistu eina mikla og þjappaði þar að honum all óþyrmilega. Því næst voru þeir skyldir. En sagt er að Hallgrímur væri Guðmundi betri eftir en áður.
Um viðureign þeirra Hallgríms læknis og Guðmundar, var þetta kveðið:
"Seigur er hann Selja-Gvendur
sá hefur nógu sterkar hendur
að byrja við hann Bacmann slag
Var hann þá að víni kenndur
vörnin hans í minni stendur
sem að skeði sunnudag"
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. febrúar 2010
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
-
aloevera
-
atlifannar
-
hergeirsson
-
asdisran
-
gattin
-
binnag
-
brandarar
-
valgeir
-
gudbjornj
-
gudnim
-
gullilitli
-
gustaf
-
plotubudin
-
skinkuorgel
-
heida
-
drum
-
ingvarvalgeirs
-
irma
-
jakobsmagg
-
jea
-
jevbmaack
-
jensgud
-
presley
-
johanneshlatur
-
kiddirokk
-
markusth
-
omarragnarsson
-
palmig
-
robertb
-
runarf
-
siggith
-
stormsker
-
th
-
veraknuts
-
steinibriem
-
metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar