Færsluflokkur: Sjónvarp
6.11.2008 | 21:21
O'Reilly VS Cavuto
Ég horfi töluvert á sjónvarpsstöðina Fox. Þeir þættir sem ég horfi einna mest á, á þeirri stöð er The World With Neil Cavuto og The O'Reilly Factor. Fyrir þá sem ekki þekkja til fjalla báðir þættirnir hlutlaust, nánast bara um pólítík.
(Jájájá, ekki fara að finna upp hjólið og leggja hér in komment um að svo sé ekki. Ég veit að sumum finnst þetta hlutdrægustu þættirnir á hlutdrægustu stöð í heimi, svo ZIP IT!)
Báðir Bill O'Reilly og Neil Cavuto eru ómótstæðilegir. Ég kemst samt ekki framjá því að sjá hvað Cavuto vill vera mikill O'Reilly í sér. Hans galli er bara einfaldlega að hann er of mikill aumingi í sér. Á meðan hefur O'Reilly þetta "Killer Eagle Eye" sem allir verða hræddir við og þegja eins og skot.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar