Færsluflokkur: Bloggar
13.9.2008 | 02:25
Hvað er að gerast með blaðamenn MBL á 21 öldinni ? ?
Með þessari frétt er bent á slóðina www.Politi.dk til að lesa heildarskýrslu varðandi fréttina, sem er sennilega einhver fréttvefur í Danmörku á dönsku. Hver í ANDSKOTANUM fer að lesa þessa frétt í heild sinni á dönsku aðrir en danir?? Er mbl.is að verða klikkaður vefur??? Á maður að nota "gömlu góðu" skóladönskuna í að lesa um hvernig danskir lögreglumenn haga sér í vinnu? Hvað er að þessum blaðamanni eiginlega ? ? ?
Það er allt í lagi með fréttina. "Já okei, frábært, flott búið, vonandi gengur þeim vel í framtíðinni bla bla bla" en til hvers er verið að setja slóð inn á danska síðu??? Hvernig eiga íslendingar að skilja það sem á henni stendur??? Ætlast blaðamaðurinn að maður fari að lesa á dönsku???
Danska lögreglan beitt ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Siggi Lee Lewis
Jukebox
Bloggvinir
- aloevera
- atlifannar
- hergeirsson
- asdisran
- gattin
- binnag
- brandarar
- valgeir
- gudbjornj
- gudnim
- gullilitli
- gustaf
- plotubudin
- skinkuorgel
- heida
- drum
- ingvarvalgeirs
- irma
- jakobsmagg
- jea
- jevbmaack
- jensgud
- presley
- johanneshlatur
- kiddirokk
- markusth
- omarragnarsson
- palmig
- robertb
- runarf
- siggith
- stormsker
- th
- veraknuts
- steinibriem
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar