O'Reilly VS Cavuto

neil_cavuto.jpg

Ég horfi töluvert á sjónvarpsstöðina Fox. Þeir þættir sem ég horfi einna mest á, á þeirri stöð er The World With Neil Cavuto og The O'Reilly Factor. Fyrir þá sem ekki þekkja til fjalla báðir þættirnir hlutlaust, nánast bara um pólítík.

(Jájájá, ekki fara að finna upp hjólið og leggja hér in komment um að svo sé ekki. Ég veit að sumum finnst þetta hlutdrægustu þættirnir á hlutdrægustu stöð í heimi, svo ZIP IT!)

o_reilly_720944.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Báðir Bill O'Reilly og Neil Cavuto eru ómótstæðilegir. Ég kemst samt ekki framjá því að sjá hvað Cavuto vill vera mikill O'Reilly í sér. Hans galli er bara einfaldlega að hann er of mikill aumingi í sér. Á meðan hefur O'Reilly þetta "Killer Eagle Eye" sem allir verða hræddir við og þegja eins og skot.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

hlutlaust???  HLUTLAUST?????   

Góði skiptu yfir á MSNBC og horfðu á Keith Olbermann og Rachel Maddow....fólk sem vit er í!

Róbert Björnsson, 7.11.2008 kl. 00:50

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Hehehehe einhvern veginn vissi ég að þú myndir svara þessu bloggi! En MSNBC er bara því miður ekki í boði á Íslandi. Minnsta kosti ekki í gegnum kerfi Símans.

Siggi Lee Lewis, 7.11.2008 kl. 12:16

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Og þannig varð hjólið til!

Siggi Lee Lewis, 7.11.2008 kl. 21:21

4 identicon

það er hægt að horfa á olberman og maddow á netinu.

O'Reilly er the real shit. Steinrunnið afturhald. Hann verður alltaf soldið perralegur þegar hann er með ljóskur í þættinum - eins og það leki eitthvað úr honum. Olberman,O´Reilly og Maddow er besta sjónvarpsefni sem hægt er að horfa á eftir kl. 23:00.

Cavuto óþolandi húmorslaus og yfirlætisfullur - í einu orði asshole. Minnir á Geir Haarde.

Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 23417

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband