Styttist í plötuna Hang Em High - Tóndæmi -

Nú styttist óðum í fyrstu plötu Blues Willis og er verið þessa dagana að klára masteringu og cover gerð. Við vonumst að platan sem er contry plata nái að koma út eigi síðar en í September.

Ég ákvað að skella hingað inn á bloggið einu lagi í tónspilarann. Lagið er ekki sungið af neinum öðrum en The reverent Bjöggi Dallas og vill svo skemmtilega til að lagið heitir einmitt Ballad of Dallas og er sungið á íslensku, en það er eina lagið á plötunni sem sungið er á því framandi tungumáli.

Lagið er eitt lag af 12 laga plötu.

 Rodeo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Lagið er fínt en textaframburður óskýr, sumpart vegna fjölda söngvaranna, ég hefði viljað heyra hann líka. Halda bara áfram!

Haukur Nikulásson, 15.8.2008 kl. 00:49

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Þakka ykkur fyrir Haukur og Benidikt. Lagið á eftir að "mastera" sem og alla plötuna, svo það er sennilega ástæðan fyrir óskiljanlegum texta.

Haukur: við erum þegar búnir að semja þó nokkur lög utan þessarar 12 laga plötu, svo við höldum ótreygjir áfram. Þetta er vonandi byjunin.

Siggi Lee Lewis, 15.8.2008 kl. 01:12

3 identicon

Þetta er frábært lag hjá ykkur!!! Er von á fleiri lögum? Hvenær kemur platan út?

Böðvar B (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi Lee Lewis

Höfundur

Siggi Lee Lewis
Siggi Lee Lewis

The problem with the world is that everyone is a few drinks behind

Jukebox

Blues Willis - Skeiðar fram á veg
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Buck Green ásamt Ástríki eftir fund
  • Sveinbjörn
  • Ástríkur
  • ...-promo-shot
  • ..._s_platters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband